| |

Ísafirđi, 27. júní 2007 - Fréttatilkynning
Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga 6. júlí og 7. júlí
2007
Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga verđur haldiđ
föstudaginn 6. júlí og laugardaginn 7. júlí og er mótiđ hiđ fimmta í röđ átta
móta sem haldin eru víđs vegar á landinu og er liđur í Íslandsmeistaramótinu í
sjóstangaveiđi.
Auk verđlauna fyrir sigur í sveita- og einstaklingskeppni
verđa veitt verđlaun fyrir stćrstu fiska einstakra tegunda, fyrir stćrsta fisk
mótsins, til aflahćsta heimamannsins, fyrir flestar veiddar tegundir, hćstu
međalţyngd og til ţriggja fengsćlustu skipstjórana.
Búast má viđ ađ veiđa ţorsk, ufsa, ýsu, karfa, steinbít,
sandkola, lúđu, lýsu og marhnút svo nokkrar tegundir fiska séu nefndar.
Búast má viđ ađ sjóstangaveiđifólk frá öllum landshlutum
fjölmenni í mótiđ sérstaklega í ljósi stóru lúđanna sem veiđst hafa hér fyrir
vestan á undanförnum vikum.
Róiđ verđur frá Bolungarvík og látiđ úr höfn kl. 6.00 báđa
dagana. Fyrri daginn er veitt til kl. 14.00 en til kl. 13.00 seinni daginn.
Mótssetning verđur fimmtudaginn 5. júlí kl. 20.30 í veitingarhúsinu Vagnsson í
Bolungarvík.
Ţátttökugjald er 15.000 kr. og er innifaliđ veislumáltíđ og
miđi á dansleik.
Skráning er hjá Ţóri Sveinssyni í síma 456 3298 eđa 896 3157
og Sigríđi Jóhannsdóttur í síma 897 6782.
Stjórn Sjóís.
|