Dagskrá sjóstangaveiđimóts Sjóís í Bolungarvík 2009

Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga er haldiđ dagana 3. og 4. júlí 2009
og hefst međ mótssetningu fimmtudaginn 2. júlí kl. 20.30 í veitingarhúsinu Einarshúsi, Hafnargötu Bolungarvík.

Fimmtudagur 2. júlí
20.00        Mótssetning.
                Kráin Einarshús, Bolungarvík. Súpa og brauđ (frá kl. 19.30).

Föstudagur 3. júlí
06.00        Haldiđ úr Bolungarvíkurhöfn.
                Fariđ frá Grundargarđi. Veitt til kl. 14.00.
20.30        Aflatölur.
                Kráin Einarshús. Kjötsúpan vinsćla (frá kl. 20.00) snćdd og úrslit dagsins kynnt.

Laugardagur 4. júlí
06.00         Haldiđ úr Bolungarvíkurhöfn.
                 Fariđ frá Grundargarđi. Veitt til kl. 13.00. Aflinn móttekinn og veginn. Tekiđ á móti mannskapnum međ hressingu.
20.00         Lokahóf og verđlaun.
                 Lokahóf í Kaffi Edinborg, Ađalstrćti Ísafirđi og opnar húsiđ kl. 19.30. Ljúfir réttir, léttar veigar og verđlaunaafhending.
                 Fjörug hljómsveit leikur fyrir dansi. Rúta frá Bolungarvík.

Ţátttökugjald er 15.000 kr. Innifaliđ auk keppnisgjalds er einn miđi á lokahófiđ međ veislumáltíđ. Aukamiđi á lokahófiđ kostar 4.500 kr.

Skráning. Tilkynniđ ţátttöku til formanns félags ykkar í síđasta lagi föstudaginn 26. júní fyrir kl. 17.00. Hann tilkynnir ţátttöku ţína í mótiđ. Upplýsingar gefa Ţórir Sveinsson, sími 896 3157 og Sigríđur Jóhannsdóttir, sími 897 6782.

Gisting
. „Hafđu ţađ gott“, Holtastíg 11 Bolungarvík, sími 893 6860 og Mánafell, Holtabrún 21 Bolungarvík, símar 863 3879, 456 7379. Gamla gistihúsiđ, Mánagötu 5 Ísafirđi, símar 456 4146, 897 4146 og Litla gistihúsiđ, Sundstrćti 43 Ísafirđi, sími 893 6993.

Međ kveđju
Ísafirđi, 15. júní 2009
Stjórn Sjóís.