sjois.jpg (27711 bytes)

Dagskrá sjóstangaveiđimóts Sjóís í Bolungarvík 2006

Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga er haldiđ dagana 30. júní og 1. júlí 2006
og hefst međ mótssetningu fimmtudaginn 29. júní kl. 20.30 í Víkurbć Bolungarvík.

            Fimmtudagur 29. júní
20.30    Mótssetning
            Víkurbćr Bolungarvík

            Föstudagur 30. júní
06.00
    Haldiđ úr Bolungarvíkurhöfn
            Veitt til kl. 14.00
20.30    Aflatölur
            Víkurbćr. Kjötsúpan vinsćla snćdd og úrslit dagsins kynnt.

            Laugardagur 1. júlí
06.00    Haldiđ úr Bolungarvíkuhöfn
            Veitt til kl. 13.00. Aflinn móttekinn og veginn. Tekiđ á móti mannskapnum međ hressingu
20.00    Lokahóf og verđlaun
            Lokahóf í Víkurbć og opnar húsiđ kl. 19.30. Ljúfir réttir, léttar veigar og verđlaunaafhending.
            Fjörug hljómsveit leikur fyrir dansi.

Ţátttökugjald er 14.000 kr. Innifaliđ auk keppnisgjalds er einn miđi á lokahófiđ međ veislumáltíđ. Aukamiđi á lokahófiđ kostar 4.500 kr.

Skráning. Tilkynniđ ţátttöku til formanns félags ykkar í síđasta lagi föstudaginn 23. júní fyrir kl. 17.00. Hann tilkynnir ţátttöku ţína í mótiđ. Upplýsingar gefa Ţórir Sveinsson, sími 456 3298, 896 3157 og Sigríđur Jóhannsdóttir, sími 897 6782.

Tegundabátur. Bođiđ er uppá ađ keppandi skrái sig á “tegundabát”, ţ.e. á bát ţar sem áhersla verđur lögđ á ađ veiđa fremur ýmsar tegundir fiska fremur en sem mesta magn afla. Nánari upplýsingar hjá formanni ykkar.

Gisting. Soffía Vagnsdóttir sér um alla gistingu í Bolungarvík fyrir einstaklinga, fjölskyldur og hópa. Símar 893 6860, 456 7077, 861 7087.