Fréttatilkynning.

Innanfélagsmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga

Innanfélagsmóti Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga var haldiđ laugardaginn 5. september međ ţátttöku átta keppenda, einni konu og sjö körlum.

Róiđ var frá Bolungarvík á tveimur bátum ađallega á veiđislóđ á Eldeyjarhryggnum í mynni Ísafjarđardjúps, Ritnum og Ađalvíkinni og veitt frá kl. 8.00 til kl. 14.00. Mótiđ tókst í alla stađi vel og gott veđur allan veiđitímann. Í mótinu tóku ţátt tveir nýliđar.

Alls veiddust 336 fiskar sem vógu tćp 700 kg. Fimm tegundir veiddust; ţorskur, ufsi, ýsa, sandkoli og karfi.

Í einstaklingskeppninni sigrađi Ţorgils Gunnarsson međ 162 kg. Í öđru sćti varđ Ţórir Sveinsson međ 127 kg. og í ţriđja sćti Ţórarinn Jóhannesson međ 105 kg.

Stćrsta fisk mótsins veiddi Guđrún Steingrímsdóttir, ţorsk sem vóg 9,735 kg. Flestar tegundir veiddi Guđrún Steingrímsdóttir eđa fjórar; ţorsk, ýsu, ufsa og karfa. Tveir ađrir keppendur veiddu fjórar tegundir og réđi međalţyngd úrslitum.

Aflahćsti skipstjórinn varđ Sigurđur Hálfdánarsson og áhöfn hans á Snjólfi međ 472 kg. eđa 109 kg. ađ međaltali á veiđistöngina. Í öđru sćti varđ Björn Sveinsson og áhöfn hans á Ásdísi međ 225 kg. eđa 54 kg. ađ međaltali á veiđistöngina.


Stjórn Sjóís.
7. september 2009.