sjois.jpg (27552 bytes)

Ísafirđi, 14. ágúst 2006
Innanfélagsmót Sjóís frá Bolungarvík  


    Innanfélagsmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga verđur haldiđ laugardaginn 26. ágúst nk.
Mótiđ er hugsađ sem ćfing fyrir félagsmenn og til ţess ađ ţjálfa nýliđa.
Róiđ verđur frá Bolungarvík og látiđ úr höfn kl. 9.00 og komiđ ađ landi um kl. 15.00.
Ţátttökugjald er ekkert og eru nýir veiđifélagar velkomnir
en reyndir veiđimenn munu ađstođa og leiđbeina ţeim
sem ekki hafa prófađ ađ veiđa međ veiđistöng úti á sjó.
Upplýsingar og skráning í mótiđ er hjá Ţóri Sveinssyni í síma 456 3298, 896 3157
og Sigríđi Jóhannsdóttur í síma 897 6782.

Stjórn Sjóís.